fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Samsæriskenningar íslendinga: „Það eru peningar frá Pútín á bak við Miðflokkinn“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 26. júlí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk á það til að detta í djúpar samræður um samsæriskenningar enda eru til samsæriskenningar um allt milli himins og jarðar. Íslendingar eru þar engin undantekning en Silja Björk deildi færslu á Twitter þar sem hún spyr hvaða samsæriskenningar það séu sem fólk trúir að séu sannar.

Þetta vakti greinilega einhverja athygli fólks því tístið er komið með fjölmörg svör. Svörin  voru ekki af verri endanum en það eru greinilega margir sem trúa því að einhverjar samsæriskenningar séu í raun sannar.

Var Chernobyl slysið skipulagt?

PETA rekið af kjötiðnaðinum

Hvað kom fyrir Kurt Cobain?

Línur eftir geimverur

Leyndardómar í Vatíkaninu

Er Pútín að styrkja Miðflokkinn?

Var Marilyn Monreo myrt?

Og kannski Díana prinsessa líka?

Ráða lygarnar ríkjum í Bandaríkjunum?

Eru lyfjafyrirtækin að fela lækningar?

Hvað finnst þér? Eru einhverjar samsæriskenningar sem þú telur að séu sannar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi