fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Kennir túristum að kúka úti á landi

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamaður sem komið hefur til Íslands skrifaði áhugaverða færslu inn á Facebook-hópinn ICELAND – tips for travelers. Í færslunni er túristum á Íslandi sagt hvernig best sé að ganga örna sinni úti á landi.

„Ef þú hefur ekki farið, þá skaltu lesa þetta svo þú getir lært að vera virðulegur túristi.“

„Nokkrum fallegum stöðum hefur verið lokað eða aðgangur að þeim takmarkaður vegna þess að fólk er að kúka þar. Ég veit að það hljómar absúrd,“

„Þónokkrar kjörbúðir og bensínstöðvar biðja um 200-300 krónur fyrir afnot að salerni, sem er alls ekkert mikið.“

„Þú munt lenda í aðstæðum þar sem þú þarft að fara á klósettið, en engin aðstaða er í nánd.“

„Vertu undirbúin/nn. Besta leiðin til að kúka úti í náttúrunni er:

1. Vertu með poka og klósettpappír með þér.

2. Kúkaðu í pokann. Já mér er alvara. Ef þú getur það ekki farðu þá eins langt frá náttúruperlunni sem þú ert að skoða og grafðu svo kúkinn, með skóflu.

3. Settu klósettpappírinn þinn svo líka í poka.“

„Við sáum endalaust af klósettpappír úti í náttúrunni á meðan við vorum þarna. Það er ekki í lagi!“

„Ég get með stolti sagt að ég kúkaði í poka á íslandi, ég hélt loforði sem ég sór á flugvellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi