fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Flugvél hvolfdi í lendingu á Rangárvöllum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 26. júlí 2019 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kl. um 17:45 varð það óhapp að eins hreyfils flugvél hlekktist á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Vélin snérist í lendingunni og við það hvolfdist hún og stöðvaðist á hvolfi. Flugmaður var einn í vélinni og er ómeiddur. Flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa var gert viðvart og hafa þeir nú málið á sinni könnu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þá segir einnig frá því að klukkan hálfátta í gærkvöld lenti ökumaður á torfæruhjól utan í girðingu meðfram vegi í Landeyjum og flækti fót sinn í henni. Hann er alvarlega slasaður á fæti og var fluttur með þyrlu LHG á sjúkrahús í Reykjavík.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi