fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut – Tveir sjúkrabílar á svæðinu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja bíla árekstur varð núna á fjórða tímanum í dag á Suðurlandsbrautinni fyrir ofan Laugardalshöllina.

Tveir sjúkrabílar voru á svæðinu ásamt þremur mótorhjólum frá lögreglunni.

Einn maður var fluttur á sjúkrhús í kjölfar árekstursins, en hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður.

Þrátt fyrir slysið virðist ekki hafa orðið mikil töf á umferð á svæðinu.

Sjá myndir frá vettvangi hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Í gær

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið