fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Menn ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun barst lögreglunni tilkynning um tvo menn sem höfðu ruðst inn í íbúð í miðborginni og veittust að húsráðanda. Stuttu síðar óku þeir á brott á bíl.

Lögreglumenn komu auga á bílinn stuttu seinna þar sem honum var ekið austur Bústaðarveg. Lögreglumenn gáfu ökumanni merki um að stöðva akstur sem hann gerði ekki og hófst þá eftirför. Að lokum stöðvaði ökumaður bílinn og var hann ásamt einum farþega handteknir. Reyndust þeir báðir vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna ásamt því að vera með fíkniefni meðferðis. Ekki er vitað hvað þeim stóð til en þeir gista báðir  fangageymslu lögreglu þar til hægt verður að taka af þeim skýrslu varðandi málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir
Í gær

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt