fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Slösuð kona á Fimmvörðuhálsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 15:36

Fimmvörðuháls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konur á Fimmvörðuhálsi, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Konan er slösuð á fæti og er stödd ofarlega á Fimmvörðuhálsi, miðja vegu milli Baldvinsskála og Fimmvörðuhálsskála. Hálftíma eftir að útkall barst voru fyrstu hópar björgunarsveita ásamt sjúkrafluttningamönnum komnir að Skógum og héldu af stað upp Fimmvörðuháls.

Annað göngufólk er hjá konunni og voru fyrstu viðbragðsaðilar væntanlegir til hennar er tilkynningin barst kl. 15:12.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“