fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Skúta strandaði í Skerjafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:31

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan ellefu voru björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi kallaðar út vegna skútu sem siglt hafði í strand utarlega í Skerjarfirði. Í fyrstu gekk illa að staðsetja skútuna en um hálf tólf sást til hennar og nú fyrir stuttu voru björgunarbátar frá komnir að henni og freista þess að koma línu í hana. Skútan er staðsett um eina sjómílu utan við Álftanes og ekkert er vitað um skemmdir á henni að svö stöddu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Uppfært

Fulltrúi frá Landsbjörgu staðfesti í símtali að tekist hafi að bjarga manni úr skútunni um borð í björgunarbát. Var hann einn á skútunni sem er strönduð á skeri er ekki mikið skemmd enn sem komið er. Nánari fréttir og myndir frá atvikinu koma síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
Fréttir
Í gær

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu