fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Myndir af strönduðu skútunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fjölmiðlar greindu frá í dag var skúta strönduð fyrir Skerjafjörð í hádeginu og tókst giftusamlega að bjarga manni sem þar var um borð. Landsbjörg hefur nú sent frá sér ítarlegri fréttatilkynningu um málið og myndir frá vettvangi:

„Einn var um borð í skútunni sem strandaði á skeri við Löngusker utarlega í Skerjafirði. Björgunarbátur sigldi nánast alveg að skútunni og komst maðurinn þannig frá borði. Þar sem það var að fjara út þegar á þessum tíma þá voru sett akkeri á skútuna og siglt í land. Þar réðu menn ráðum sínum og ákveðið var að freista þess að draga skútuna á flot seinni partinn í dag og koma henni til hafnar.

Á meðan björgunarsveitarfólk var að festa skútuna við akkeri þá barst björgunarskipi í Reykjavík tilkynning um vélarvana sportbát við Kjalarnes en rétt áður en skipið fór úr höfn þá kom í ljós að tekist hafði að koma mótor bátsins í gang og því ekki þörf á frekari aðstoð.“

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Í gær

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Í gær

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola