fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Miklar umferðartafir hafa orðið vegna slyssins á Geysi: Myndband frá vettvangi

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 15. júlí 2019 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar umferðartafir hafa orðið vegna fjórhjólaslyssins sem átti sér stað við Geysi í Bláskógarbyggð.

Viðbragðsaðilar eru að sinna slysinu en engar nýjar upplýsingar hafa borist frá Lögreglunni vegna málsins.

Lögreglan lokaði fyrir umferð á svæðinu og í kjölfarið hefur myndast mikið umferðaröngþveiti.

DV fékk aðsent myndband af slysstaðnum sem sýnir umferðina sem lokunin hefur valdið.

Eins og sjá má í myndbandinu hefur orðið mikið umferðaröngþveiti á svæðinu en bílaröðin nær svo langt sem augað eygir.

[videopress qFmZPnLb]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“