fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Grunur um hættulega veirusýkingu í hundum á Egilsstöðum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. júlí 2019 18:28

Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Haraldsson dýralæknir á Egilsstöðum hefur sent frá sér tilkynningu til hundaeigenda á svæðinu varðandi mögulegt parvó-smit í hundum. Parvó er smáveirusótt sem er hættuleg ungum hundum, sem og óbólusettum hundum.

Parvó er veirusýking sem leggst aðallega á meltingarkerfi hundsins. Einkenni eru hiti og slappleiki með uppköstum og niðurgangi og getur hann verið mengaður blóði. Dýr með þessa sýkingu verða fyrir miklu vökvatapi og því mikilvægt að koma vökva í þau.

Daníel segir um málið á Facebook-síðu sinni:

Hundaeigendur! Næstu dagana vil ég gjarnan tala strax við alla sem upplifa blóðugan niðurgang og eða blóðug uppköst, sérstaklega hjá ungum og/eða óbólusettum hundum. Þetta vegna óstaðfests gruns um parvó-smit…

Á meðan við erum að komast til botns í þessu vil ég að allir sem koma á stofuna séu meðvitaðir um smitvarnir og ENGIR HUNDAR komi inn á stofuna án leyfis frá mér. Skiljið hundana eftir úti í bíl og hringið dyrabjöllunni…

Ekki náðist í dýralækninn við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn
Fréttir
Í gær

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Í gær

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“