fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Nýjar myndir frá eldsvoðanum – Lögregla leiðir konuna burt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar myndir voru að berast frá borgara af vettvangi eldsvoðans á Stúdentagörðunum í gærkvöld. Eins og fram kemur í frétt Vísis var kona vistuð í fangageymslu í nótt vegna eldsvoðans. Konan var ekki skráður leigutaki. Eldur kviknaði í íbúð á fyrstu hæð á Stúdentagörðunum við Eggertsgötu í vesturbæ Reykjavíkur og lagði mikinn reyk frá íbúðinni. Greiðlega gekk að slökkva eldinn í gærkvöld og breiddi hann ekki úr sér út í aðrar íbúðir.

Fram kemur í frétt Vísis að óheimilt sé að framleigja íbúðir Stúdentagarðanna.

Konan verður yfirheyrð í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“