DV kynnir með stolti Veðrið á DV.
Á veðurvefnum er hægt að kynna sér veðurhorfur samdægurs, sem og næstu daga. Um er að ræða veðurspá fyrir alla landshluta til að auka enn þjónustu DV við lesendur sína. Upplýsingarnar koma beint frá Veðurstofu Íslands og eru uppfærðar reglulega yfir daginn.
Nánari upplýsingar um veðrið í dag og næstu daga má finna hér, á glænýjum veðurvef DV. En einnig verða helstu upplýsingar sýnilegar frá forsíðu okkar.