fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

DV kynnir með stolti nýjan veðurvef – Veðrið á DV

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 30. júní 2019 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV kynnir með stolti Veðrið á DV.

Á veðurvefnum er hægt að kynna sér veðurhorfur samdægurs, sem og næstu daga. Um er að ræða veðurspá fyrir alla landshluta til að auka enn þjónustu DV við lesendur sína. Upplýsingarnar koma beint frá Veðurstofu Íslands og eru uppfærðar reglulega yfir daginn.

Nánari upplýsingar um veðrið í dag og næstu daga má finna hér, á glænýjum veðurvef DV. En einnig verða helstu upplýsingar sýnilegar frá forsíðu okkar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“