fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme hættir starfsemi á Íslandi – „Erfiðast í þessu er sú staðreynd að starfsfólkið mun missa vinnuna sína“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 28. júní 2019 18:02

Rosalegar fréttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlega kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið að hætta starfsemi sinni hér á landi.

Þetta var ákveðið af Krispy Kreme í samráði við Hagkaup en í dag eru starfrækt þrjú Krispy Kreme kaffihús í verslunum Hagkaups (í Kringlu, Skeifu og Smáralind).

Kaffihúsin í Kringlu og Skeifunni munu loka 1. júlí 2019 og í Smáralind þann 1. október
2019.

Viðar Brink, rekstrarstjór Krispy Kreme, tjáði sig um málið.

„Þetta eru þung skref og erfiðast í þessu er sú staðreynd að starfsfólkið mun missa vinnuna
sína. Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig
alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu. Ég hef sjaldan kynnst eins
duglegu og samvikusamlegu fólki á mínum ferli. Við munum reyna að finna eitthvað fyrir þau
í verslunum okkar. Helsta ástæða þess að við erum að hætta starfsseminni er að
framleiðslukostnaður er einfaldlega of hár og markaðurinn hér á landi of lítill. Við munum
klára þessa síðustu þrjá mánuði með bros á vör í Smáralind, enda hefur þetta verið mjög
skemmtilegur tími með góðu fólki“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“