fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Maður féll fyrir borð af ferju fyrir utan Noreg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. júní 2019 08:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í nótt féll maður útbyrðis af ferju fyrir utan Mandal í Suður-Noregi en ferjan var á leiðinni frá Hirstshals til Bergen í gegnum Stavangursfjörð. Stór leitaraðgerð fór í gang en leit var hætt undir morgun og er maðurinn talinn vera látinn. Hann hefur hins vegar ekki fundist.

Sjá nánar á vef TV2

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu