fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Gróðureldar geta breiðst út í Reykjavík og skapað mikla hættu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 18:58

Skógareldar í Bandaríkjunum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sama hætta er á gróðureldi á höfuðborgarsvæðinu eins og í dreifbýli. Veðursæld, aukinn gróður á höfuðborgarsvæðinu og þurrkur eru ástæðurnar. Í þeirri þurrkatíð sem verið hefur undanfarið eykst mjög hættan á eldi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2.

Rætt var við aðstoðarslökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu sem segir að huga þurfi að svokölluðum brunahólfum eða varnarlínum sem koma í veg fyrir að eldur breiðist út. Íslendingar þurfi að átta sig á því að svona getur gerst hér á landi rétt eins og í nágrannalöndunum en miklir gróðureldar geisuðu á Norðurlöndunum síðasta sumar.

Á gróðursvæðum í borginni, til dæmis í Elliðaárdalnum, er gróður víða orðinn skraufþurr. Sum útivistarsvæðin eru nálægt byggð og því getur mikil hætta skapast ef eldur kviknar í gróðrinum og fer að breiðast út.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“