fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Helgi kaupir helming í Fréttablaðinu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júní 2019 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félag á vegum Helga Magnússonar fjárfestis hefur keypt helming hlutafjár í útgáfufélaginu Torgi ehf. sem meðal annars á og rekur Fréttablaðið, Fréttablaðið.is og Markaðinn.

Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins og vísað í tilkynningu.

Þar segir að markmið Torgs hafi verið að breikka eigendahópinn og tilgangurinn sé að styrkja grunnstoðir blaðsins. Helgi mun taka sæti í stjórn Torgs ehf. og verður Ingibjörg Pálmadóttir stjórnarformaður.

Helgi hefur meðal annars fjárfest í Marel og Bláa lóninu að undanförnu, en Helgi er jafnframt stjórnarformaður Bláa lónsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna