fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Konur á slysadeild eftir að fjórhjól valt

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2019 11:12

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur voru fluttar með sjúkrabifreið á Landspítala í Fossvogi í fyrradag eftir að fjórhjól sem þær voru á valt. Konurnar sem eru erlendir ferðamenn voru að aka niður brekku á gömlum vegi austan megin í Festarfjalli við Grindavík þegar slysið varð.

Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að sú sem ók hafi misst stjórn á hjólinu með þeim afleiðingum að það fór eina eða tvær veltur.

„Önnur kvennanna kvartaði undan eymslum og var með áverka í andliti. Hin slapp betur og taldi sig ekki þurfa læknisaðstoð. Áður hafði orðið umferðaróhapp þegar kerra losnaði aftan úr bifreið á Grindavíkurvegi. Bifreið sem ekið var á eftir kerrunni hafnaði á henni og síðan á víravegriði. Ekki urðu slys á fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag