fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Theresa May segir af sér

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. maí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theresa May hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Bretlands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi nú rétt í þessu.

Mjög hefur verið sótt að Theresu að undanförnu vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það eru ekki bara pólitískir andstæðingar sem hafa sótt að Theresu því eigin flokksmenn hafa einnig gagnrýnt nýjustu áætlun hennar um Brexit.

Theresa sagði í yfirlýsingu sem hún las fyrir utan Downing-stræti 10 í morgun að hún myndi láta af embætti formlega þann 7. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“
Fréttir
Í gær

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal