fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Kaffitár opnar nýtt kaffihús í HR í haust

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 11:23

Ingunn Svala Leifsdóttir framkvæmdastjóri rekstrar hjá Háskólanum í Reykjavík, Sólrún Björk Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kaffitárs og Hafsteinn Ingibjörnsson aðstoðarframkvæmdastjóri ÓJ&K

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með haustinu geta nemendur, starfsfólk og gestir Háskólans í Reykjavík yljað sér á ilmandi kaffibolla og gætt sér á sérvöldu meðlæti í nýju kaffihúsi Kaffitárs sem mun opna í Sólinni í háskólanum í ágúst.

Á nýju kaffihúsi Kaffitárs í HR verður lögð áhersla á að mæta þörfum nemenda og starfsfólks HR hvað varðar veitingar, verð og umhverfi. Kaffitár mun sjá um innréttingar á kaffihúsinu sem staðsett verður í Sólinni og markmiðið er að skapa þar notalega stemmingu með þægilegum stólum, borðum og öðrum innréttingum. Samkvæmt samningi HR og Kaffitárs verður verð á veitingum 15% lægra en almennt á öðrum kaffihúsum Kaffitárs.

Kaffitár var stofnað árið  1990 og hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á sjálfbærni og umhverfismál. Öll kaffihús fyrirtækisins eru Svansvottuð og 80% af því kaffi sem fyrirtækið flytur inn er keypt beint frá bónda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa