fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Sáttanefnd vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála er enn að störfum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 07:45

Sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að sáttanefnd vegna eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála sé enn að störfum og segist hún binda vonir til að hægt verði að ná samkomulagi við þá fimm sem voru sýknaðir í Hæstarétti sem og afkomendur þeirra.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og segir að þetta hafi komið fram í svari Katrínar við fyrirspurn Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar.

Kristrún Heimisdóttir veitir nefndinni forystu en Katrín skipaði nefndina í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í september síðastliðinn.

Fram hefur komið að aðstandendur Tryggva Rúnars Leifssonar séu ósáttir við störf nefndarinnar og Erla Bolladóttir, sem fékk mál sitt ekki endurupptekið, hefur einnig gagnrýnt seinagang nefndarinnar.

Fram hefur komið að sáttanefndin hafi um 600 milljónir til ráðstöfunar en hvort sú upphæð dugi til að ná sáttum er annað mál. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, skýrði frá því í Silfrinu á RÚV á sunnudaginn að hann krefjist rúmlega 1.000 milljóna í bætur fyrir hönd Guðjóns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Í gær

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“