fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Óhugnanlegur rottugangur herjar á íbúa Grenimels: Rotta á glugganum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta eru ekki mýs heldur rottuungar. Fullvaxnar rottur eru of stórar til að köttur myndi ráða við þær,“ segir kona í Vesturbænum, en hryllileg sjón mætti henni og manni hennar eru þau komu af kvikmyndasýningu í fyrrakvöld. Kötturinn hafði dregið inn enn eina rottuna. Heimiliskettir fólksins hafa dregið inn í hús margar rottur á undanförnum dögum.

„Það hefur verið ansi mikið um rottugang hér á Grenimelnum síðasta misserið og mér þótti nóg um þegar ein lítil kom á gluggann hjá mér að snudda eins og ekkert væri sjálfsagðara,“ segir konan en hjónin búa í kjallaraíbúð.

Myndirnar sýna þrjú dýr sem kettirnir hafa dregið inn í hús undanfarið. Sumir sem hafa séð myndirnar telja þetta vera mýs en konan er sannfærð að um rottuunga sé að ræða, eins og fyrr segir. Ástandið er skelfilegt og hún vonast til þess að orsökin finnist fljótlega en hún ætlar að hafa samband við meindýraeyði fljótlega:

„Ég hef verið að svipast um eftir holum eða öðrum stöðum þar sem þetta gæti verið að koma upp úr en ekkert fundið.“ Hún veitti DV leyfi fyrir birtingu myndanna í von um að eitthvað verði gert í málinu og grafist fyrir um orsakir þessa hömlulausa rottugangs.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“