fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Sonur Gunnars Braga slasaðist

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. apríl 2019 14:09

Gunnar Bragi Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt slys í fjölskyldunni er ástæðan fyrir leyfi Gunnars Braga Sveinssonar frá þingstörfum samkvæmt frétt á Vísir.is. Í fréttinni kemur fram að sonur Gunnars Braga, sem býr á Norðurlandi, slasaðist alvarlega í síðustu viku, en hann er þriggja barna faðir og bóndi. Fótbrotnaði maðurinn illa í dráttarvélarslysi. Fór Gunnar norður til að aðstoða fjölskylduna. Kemur fram í fréttinni að slysið hafi fengið mjög á Gunnar.

Eins og alþjóð veit fór Gunnar í leyfi frá þingstörfum eftir að fréttir birtust í fjölmiðlum um framgöngu hans í Klaustursupptökunum í nóvember í fyrra. Gunnar Bragi settist aftur á þing 24. janúar. Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars og tekur sæti hans á meðan hann er í leyfi en óvíst er hvað það verður lengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun