fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Sonur Gunnars Braga slasaðist

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. apríl 2019 14:09

Gunnar Bragi Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt slys í fjölskyldunni er ástæðan fyrir leyfi Gunnars Braga Sveinssonar frá þingstörfum samkvæmt frétt á Vísir.is. Í fréttinni kemur fram að sonur Gunnars Braga, sem býr á Norðurlandi, slasaðist alvarlega í síðustu viku, en hann er þriggja barna faðir og bóndi. Fótbrotnaði maðurinn illa í dráttarvélarslysi. Fór Gunnar norður til að aðstoða fjölskylduna. Kemur fram í fréttinni að slysið hafi fengið mjög á Gunnar.

Eins og alþjóð veit fór Gunnar í leyfi frá þingstörfum eftir að fréttir birtust í fjölmiðlum um framgöngu hans í Klaustursupptökunum í nóvember í fyrra. Gunnar Bragi settist aftur á þing 24. janúar. Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars og tekur sæti hans á meðan hann er í leyfi en óvíst er hvað það verður lengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“