fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

„Rosaleg árshátíð“ Landsbankans á laugardag 

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. apríl 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árshátíð Landsbankans fór fram í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld og er óhætt að segja að þar hafi allir fundið eitthvað við sitt hæfi, að minnsta kosti hvað skemmtiatriði varðar.

Fréttablaðið fjallar um árshátíðina í dag. Þar segir að margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands hafi stigið á svið og leikið fyrir dansi og söng.

Skemmtikraftarnir Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir voru veislustjórar og meðal þeirra tónlistarmanna sem komu fram voru Friðrik Dór, Jóhanna Guðrún, JóiPé og Króli, Magni Ásgeirsson, Beggi í Sóldögg, Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason. Sjálfur Helgi Björns mætti svo einnig og lokaði kvöldinu.

Þá var karókíherbergi sett upp sem tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og plötusnúðurinn Dóra Júlía Agnarsdóttir sáu um.

„Þetta var rosaleg árshátíð,“ segir viðmælandi Fréttablaðsins sem vildi ekki láta nafn síns getið. Í fréttinni kemur fram að hátíðin hafi verið í boði starfsmannafélags Landsbankans en makar starfsmanna hafi þurft að kaupa sig inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“