fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Mynd dagsins: Menn redda sér í umferðinni í Reykjavík

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. apríl 2019 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er ýmislegt sem ber fyrir augu í umferðinni, en hér er ónefndur ökumaður að flytja nokkrar dýnur svo að eftir var tekið.“

Þetta segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í færslu á Facebook-síðu sinni. Með færslunni birtist þessi mynd sem vakið hefur mikla athygli.

„Vegfarandann, sem sendi okkur þessa mynd, rak í rogastans og þótti þetta heldur óvarlega farið og undir það má vissulega taka. Annars segir myndin eiginlega allt sem segja þarf, en við vonum bara að ökumaðurinn hafi komið dýnunum í heilu lagi á áfangastað,“ segir lögreglan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“