fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Sónar aflýst vegna hruns WOW Air

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefur verið aflýst. Grapevine greinir frá þessu og er fullyrt að ástæðan sé hrun WOW Air. Samkvæmt Grapevine þá munu allir sem hafa greitt fyrir miða fá endurgreitt.

Sónar tónlistarhátíðin hófst í Barcelona árið 1994. Hátíðin átti að fara fram í sjöunda sinn dagana 25. – 27. apríl 2019 í Hörpu.

Grapevine fullyrðir að ákveðið hafi verið að aflýsa hátíðinni þar sem bæði listamenn og erlendir gestir hafi ekki getað mætt vegna hruns WOW Air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar