fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Margir minnast Margeirs – Einn efnilegasti listamaður Íslands: „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. apríl 2019 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn Margeir Dire Sigurðarson lést um helgina langt fyrir aldur fram en hann var einungis 34 ára. Hann lést í Berlín þar sem hann var búsettur. Vinir og vandamenn minnast hans víða á samfélagsmiðlum en þar á meðal er rapparinn Gísli Pálmi.

„MUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER,“ skrifar Gísli Pálmi á Instagram.

Óhætt er að segja að Margeir hafi verið meðal efnilegustu listamönnum Íslands. Hann stundaði nám á myndlistarbraut við Verkmenntaskólann á Akureyri, Myndlistarskólanum á Akureyri, Lahti institude of Fine arts og Art direction í IED Barcelona.

Hann var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga bæði hér á landi og erlendis.

DV greindi frá opnun á sýningu hans Sömuleiðis síðastliðinn febrúar í Reykjavík. Þá lýsti Margeir sýningunni svo: „Ég reyni að vera í stanslausri þróun, að brjóta niður og byggja upp. Þema verkanna eru margþætt og hægt er að finna mismunandi útgöngupunkta í hverju verki. Sögur og samhengi sem koma út frá undirmeðvitundinni, alheimsvitundinni, guðdómleika eða hvað sem þú kýst að kalla það. Það eru nokkur atriði sem ég virðist sækja aftur í flestum verkum. Sjálfið, næmni, orka og bylgjutíðnir í kringum okkur og sú sem við gefum frá okkur.“

https://www.facebook.com/kaktusdidsomeart/videos/254371122121968/

https://www.facebook.com/artistdire/posts/2347779111909580?__xts__%5B0%5D=68.ARBFC015sAdACy1OzcRAr-ypDIkgNYICBvXy8gnudhjkJ3CqD4ReGTfZtDWHXUtGh9DwSUTVoc5-XANsAgntnWOylDDtSryIw1sRN3LqBhX-orEEVdTbxX3pIi8JRCSZpcdEzIHmvO5LZ07I5XevgxSnCWharILHYl0_Ds1oBnAdphdrhCHjCW4T3uEXDBgXKz2yLlP23cs8kf_wyAPF3qJ0ZQ9Zh359-5G_A2avj1PBVH37FeoH5IHbds2S_mzaa_zGp6PgAwxVjP2Nfol3EZbMDXrMxeSYMwsH5_PAwNK4nm6te_IQHzFD66OIBoaSuQgAO6sqILlMsqd5YxXCUemPOg&__tn__=-R

https://www.facebook.com/artistdire/photos/a.275769402443905/2220438174643675/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARCbB4zyIocD0u1QUIA5Ivybu7E7OVaOR7cILdCGK-3gIPr91pDVyjngiBpl9eSi6uMTD6q1unohRrl1JYWlvoYYRMshq0HlNrJ-Luj1s-q_QOr_KySG0nIVbT5PMz_4ZG9Tf05PHZRwQ2eS-efap5lG7oaeC8LmQDUStyBJWce_uh_qvCLKkPJGDYWAtnobZAzHNTX1X2j8E6BgmVVdNVwNtbUHRS8QEjWn1OBEZKiR7n-cBtFct-mijyw5xXr75vHUkqAi0NXv-4wZRZVXMm18Pfc4KGbSDZjT_ZBta4lPddNe8_I_vic50etcnchEoCpFJJTHEZspP1WDnMP2rHHW_w&__tn__=-R

https://www.facebook.com/artistdire/videos/1136825343151105/?__xts__%5B0%5D=68.ARAPqg9X6YnfDdol9datuWJ6z7npmWkVC_TXexJsginqJFnPHBrpR7vM6k7ZQBC4Ld4m0SyCB2BUL1KJimmfvKvuLC4vYi9LmmQzg5j3OkTaaysE3Ul97pixzVNsnAbRA81QzbtLS3qEmecbVAF2qtIMJc_bvb4a2ZKtpeiSvitVLqoq6V2PkKdwUV8dYqO6GtHSVfTlLnA-a1Nk0OhpIxCG0sUccG5sp7u6JItLsetoN9d_kPTftb-4pr6ZzjDoLtKasidvtTx5SRoaU4ncCB7V8Y79axWZC2B3m5YJ9nRwB99QpMzDcuohWnrr3qipiq7C6bxG9_pZ—IPKefYbxMh_cll98nuq8UGQ&__tn__=-R

https://www.facebook.com/artistdire/photos/a.275769402443905/2207776532576506/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARDzbHtO5LNE9xJeYHBBSg-d4jscTaZ-hHl8xfbtDM7O93AB3oDsLPrUtVyLsnuOOILs4weoXLizph__pg8psed_iVUt-iMh6ko5WN04eblGDXXd86huPd_6GP5VxX5NTcFaao5N0Zk1pH3a0lNe01DQJjotjr6JUO7ehs1s2xPtTT6RhJDbCyHPXOihZHjOIhvh3SOtvd988n8WGotrCt6JIl1yq-pfkLf4ESuMJBX1L7ZYwKDzH1EuHojgzKKXpIh0dDzJqnyb896cgtgv2Onz7zc21dANPOO_vbHz2YYMkvBy-Qa65EUPOaJnYuRqBNobvyteco0x1DE1FNKHQCKExg&__tn__=-R

https://www.facebook.com/artistdire/photos/a.275769402443905/2199165830104243/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARB6wqmjQGWCmg3QQXiAYz3b4VpYkn7Jde0CznQNVlYCyqIUli5yQ7EFqc9GbeJ1rEArFN130oS_5r0JxWMWshlEbxM4ASfwMYAGzlu5kU-os-vSFftOCSxRoVnyxetDxCKNUXTI8WY1iMhjLmYIGSKIC2kzQtrnaghEbc2R6tZ7GWYYWBviAhsPOyqG5MfDcntQEEMyxOt4Wnzh1k4EOUKmXoeXO2Hwio2zPN4p5BNzV2xHYCtULWlh9lzlURzD0RBbf5Bb-mJvlbY5vTcpovR-ugzl48wJisjK7_bN58VcsE35zT4kXViSuQ_sA3ZEFlJtqnRAguxmbGyGpOqamLgm7Q&__tn__=-R

https://www.facebook.com/artistdire/photos/a.275769402443905/2177505282270298/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARADZS2JIMiMg5NJ7elaYVtAgxWn3SABj-LPVsGw9M34nj_WVgQlSme76TvhC_fEpgcVApZRsa32vugBRceOlbGuzzv0lWvboeSCbkW33_UG5KMsZG1pEruU0QFJrqNN1Lh22rrGo1iM_mPEXzP-6y3i_Ovj-eUI190XEqLCtzkoLUUiIkYrS84BK9wVUIvwq4SK7-0DkV8kxtfmL7ttp3N874FP5oM2cv57oIN2jEgt6BeygxrAwFcmIZ882Qe6goZTOqtdhI2browmiY0g1pNBBe5PTkjw0nG3y99lKamJO4r2lCXFONqIFZdLn_0_xtQ5g5-uevkUDf-0ESzU-TCfgQ&__tn__=-R

https://www.facebook.com/artistdire/photos/a.275769402443905/2100737909947036/?type=3&__xts__%5B0%5D=68.ARAouOSWaf0of9UeJbvh-oGPCgKf9z134E_d-C-ww3biiPODkqqjAMBwHaCqdwO-FX3-ksUCuZluGUEvpbkB3idqPrBF3I9_DnbODW5XGwCv6TkomhksvgjrPWuNnGlO4uYzV8a0LDNAs12djHMR05sa4Sw_DBUtvP8v_ZexGLaLNcH75czYXJzTucMIZangq4JZOvDXJHBCPFcvM7TMmgRYXRXXUOkycNzCla_A5BNN9qLJyfrOsEM_phNFt6k8iLLHnOdj_RpjlL6P3QypHAcRQ5rdCc1ddbISknxer69BwObJiXnmlfl6gTIqyydsNtu5bmaibOphAD3A4ejY5EMAuA&__tn__=-R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Í gær

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”