fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Ráðist á dyraverði og starfsmann á bensínstöð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 31. mars 2019 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan fjögur í nótt var maður handtekinn á bensínstöð í Árbænum fyrir að hafa veist að starfsmanni þar og hótað honum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Segir einnig frá því að hálfníu í gærkvöld tilkynnti ökumaður um að ekið hefði verið á bíl hans en ökumaður hins bílsins ók í burtu án þess að stöðva.  Lögreglumenn höfðu upp á bílnum nokkru síðar og var einn handtekinn grunaður um að hafa ekið bílnum undir áhrifum áfengis og fyrir að hafa yfirgefið vettvang án þess að stöðva.

Laust fyrir miðnætti réðst maður á dyraverði í miðbænum en hafði ekki erindi síns erfiðis og var yfirbugaður af dyravörðum.  Maðurinn var mjög óstýrlátur og því færður á lögreglustöð og þar sem ástand hans skánaði lítið þar var hann vistaður í fangaklefa.

Laust fyrir fjögur i nótt var síðan karlmaður handtekinn á skemmtistað í miðbænum fyrir að slegið dyraverði og var hann vistaður í fangaklefa.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun