fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Menn með skotvopn afvopnaðir í Grafarvogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 31. mars 2019 20:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan stöðvaði bíl í Grafarvogi í morgun upp úr klukkan sjö. Við leit í bílnum fundust fíkniefni og skotvopn sem lögreglan lagði hald á.

Klukkan 10:32 var tilkynnt um útafakstur á Suðurlandsvegi í námunda við Rauðavatn. Allir í bílnum voru undir áhrifum áfengis/fíkniefna og gista nú fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Bíllinn var talsvert skemmdur og var fluttur með dráttarbíl af vettvangi.

Laust fyrir hádegi var bíll stöðvaður á Kringlumýrarbraut en ökumaður reyndist var undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Jafnframt voru of margir farþegar í bílnum og ökumaður var án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun