fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Fólk í sjálfheldu ofan Reykjadals

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. mars 2019 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan þrjú í dag voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi kallaðar út vegna fólks sem bað um aðstoð ofan Reykjadals. Fólkið var á göngu að heita læknum þar en hélt áfram upp á Hellisheiðina en lendir í vandræðum í bröttu fjallendi efst í dalnum.

Þrír hópar björgunarmanna eru nú á leið til fólksins úr tveimur áttum. Veður og aðstæður eru góðar á svæðinu svo vonast er til að björgun gangi vel en óvíst er á þessari stundu hversu tímafrek hún verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum