fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Skipulagsbreytingar hjá Lyfju – Átta missa vinnuna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 28. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta starfsmönnum Lyfju var sagt upp í dag. Uppsagnirnar eru liður í skipulagsbreytingu hjá Lyfju og dótturfyrirtækjum, samkvæmt  upplýsingum frá skrifstofu félagsins.

„Við erum að vinna í skipulagsbreytingum og vissulega voru uppsagnir. Átta var sagt upp í samstæðunni allri,“ sagði starfsmaður á skrifstofu Lyfju í samtali við blaðamann.

Sigurbjörn Gunnarsson hætti í janúar sem framkvæmdarstjóri fyrirtækisins og Sigríður Margrét Oddsdóttir tók við stöðunni 1. febrúar síðast liðinn.  Fyrirtækið komst á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á síðasta ári, en til þess að komast á þann lista þarf fyrirtækið meðal annars að skilað yfir 50 milljónum í rekstrartekjur árið á undan, jákvæðri ársniðurstöðu síðustu þrjú rekstrar ár og eiga eignir yfir 100 milljónir króna.

 

 

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hló og grét þegar hún las verklagsreglur KÍ um ofbeldi í skólum – „Þetta er svo fíflalegt að það er engu lagi líkt“

Hló og grét þegar hún las verklagsreglur KÍ um ofbeldi í skólum – „Þetta er svo fíflalegt að það er engu lagi líkt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trump segir Maduro og eiginkonu hans að yfirgefa Venesúela strax

Trump segir Maduro og eiginkonu hans að yfirgefa Venesúela strax
Fréttir
Í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Í gær

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna