fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Skipulagsbreytingar hjá Lyfju – Átta missa vinnuna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 28. mars 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta starfsmönnum Lyfju var sagt upp í dag. Uppsagnirnar eru liður í skipulagsbreytingu hjá Lyfju og dótturfyrirtækjum, samkvæmt  upplýsingum frá skrifstofu félagsins.

„Við erum að vinna í skipulagsbreytingum og vissulega voru uppsagnir. Átta var sagt upp í samstæðunni allri,“ sagði starfsmaður á skrifstofu Lyfju í samtali við blaðamann.

Sigurbjörn Gunnarsson hætti í janúar sem framkvæmdarstjóri fyrirtækisins og Sigríður Margrét Oddsdóttir tók við stöðunni 1. febrúar síðast liðinn.  Fyrirtækið komst á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á síðasta ári, en til þess að komast á þann lista þarf fyrirtækið meðal annars að skilað yfir 50 milljónum í rekstrartekjur árið á undan, jákvæðri ársniðurstöðu síðustu þrjú rekstrar ár og eiga eignir yfir 100 milljónir króna.

 

 

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun