fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Lögregla varar við óprúttnum aðilum sem braska með seðla í verslunum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 22. mars 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum af Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa tilkynningar borist um óprúttna aðila sem ganga á milli verslana og biðja starfsfólk að skipta peningaseðlum.

Þeir fara einkum í matvöruverslanir. Aðilarnir hafa jafnvel reitt fram tíu þúsund krónu seðla, beðið um að fá skipt í minni seðla en beita svo blekkingum til að fá hærri upphæð í hendur en þeir afhentu starfsfólki.

Lögreglan hvetur starfsfólk í verslunum til að vera á varðbergi og hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 til að koma á framfæri upplýsingum um þetta mál.

Einnig er  hægt að senda tölvupóst á adalsteinna@lrh.is eða senda lögreglunni skilaboð á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fjórir handteknir eftir að busavígsla fór úr böndunum – Beittu vatnspyndingum og hýddu bert skinn með belti

Fjórir handteknir eftir að busavígsla fór úr böndunum – Beittu vatnspyndingum og hýddu bert skinn með belti
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“
Fréttir
Í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Í gær

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna