fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Vigdís hneyksluð: „Má snerta mig svona?“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. mars 2019 16:57

Vigdís Hauksdóttir er ósátt við mastur á toppi Úlfarsfells.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, virðist illa brugðið við SMS-um sem fékk frá bæði N1 og Olís.

Bæði félög sendu henni SMS vegna afmælis hennar á morgun og buðu henni því afslátt. „Halló Persónuvernd. Má snerta mig svona með SMS?,“ spyr Vigdís á Facebook.

Facebook-vinur hennar segir að þetta koma fram í skilmálum félaganna. „Olíufélögin eru með í fyrirvara í skilmálunum sínum að senda markaðsskilaboð þegar þú óskar eftir lykli frá þeim,“ segir sá.

Vigdís svarar: „Ég þarf að kalla eftir skilmálunum – er þetta í smáa letrinu?“

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Vigdís blöskrar SMS en í fyrra kvartaði hún undan SMS-i þar sem hún boðin velkomin til Danmerkur og henni tjáð að þar gildi Reiki í Evrópu.

Vigdísi þótti þetta heldur kaldar kveðjur og birtir á Facebook skjáskot af skilaboðunum  og skrifaði: „Rosalega er þetta óhuggulegt!!! Hvar er persónuverndin???“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var af portúgölskum uppruna

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var af portúgölskum uppruna
Fréttir
Í gær

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“