fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Tekin með 37 pakkningar af kókaíni í leggöngum, maga og meltingarvegi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 19. mars 2019 14:29

Málið er í rannsókn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir gæsluvarðhaldi eftir að tollgæslan stöðvaði hana á Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Konan kom til landsins frá Madrid, Spáni. Eftir að tollgæslan stöðvaði hana var hún handtekin af lögreglunni á Suðurnesjum sem færði hana á lögreglustöð þar sem hún skilaði af sér 37 pakkningum af kókaíni sem hún hafði komið fyrir í leggöngum, maga og meltingarvegi.

Heildarmagn kókaíns var um 400 grömm, sem hefði selst fyrir um sex milljónir íslenskra króna. Við skýrslutöku hjá lögreglu greindi konan frá því að henni hafi verið heitnar sjö þúsund evrur fyrir flutningin sem svarar til um það bil einnar milljón íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“