fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Gómuð við að stela buxum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á fertugsaldri, hefur verið dæmd í 45  daga skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til að hnupla buxum annars vegar og hins vegar þjófnað á kjól og loðkraga.

Atvikin áttu sér stað í fyrra á Norðurlandi eystra. Í fyrra skiptið tók hún tvennar buxur í ónefndri versluninni og sett í innkaupakerru sem hún kom með sér inn í verslunina en var stöðvuð af starfsmönnum þegar þjófavarnarkerfið fór í gang þegar hún var á leiðinni út með vörurnar.  Verðmæti þessara vara var tólf þúsund krónur.

Um tveimur vikum síðar tókst henni svo að stela slá með loðkraga að verðmæti 12.990 krónur og kjól að verðmæti 9.990 krónur.

Konan sótti ekki þing og var því dæmt að henni fjarstaddri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Í gær

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“
Fréttir
Í gær

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Í gær

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi