fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Óhugnanlegt húsbrot: Sparkaði sér leið inn í hjónaherbergið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi við Héraðsdóm Norðurlands eystra fyrir húsbrot og eignaspjöll. Í maí 2018 ruddist maðurinn inn í íbúð með því að sparka hurð inn í íbúðina úr sameign hússins. Síðan sparkaði hann upp hurð inn í hjónaherbergið í íbúðinni. Báðar hurðirnar skemmdust.

Hinn ákærði mætti ekki fyrir dóminn þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall. Engan sakarkostnað leiddi af málinu en maðurinn var dæmdur í 30 daga fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Í gær

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“
Fréttir
Í gær

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Í gær

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi