fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Bundu innkaupakerru við vespu í Kópavogi – Barinn með flösku í höfuðið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. mars 2019 17:26

Mynd: Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmis verkefni hafa ratað inn á borð lögreglu í morgun og í dag. Klukkan 10:40 barst yfirvöldum tilkynning um líkamsárás við hótel í hverfi 105. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að erlendur ferðamaður hafi verið sleginn í höfuðið með flösku.  Þegar lögregla mætti á vettvang var árásarmaðurinn farinn.

Rétt fyrir klukkan tvö í dag var tilkynnt um fólk sem var í óleyfi í bílastæðahúsi í sama hverfi. Lögregla leitaði á fólkinu og fann fíkniefni en parið hafði einnig vopn undir höndum.

Rétt fyrir klukkan fimm í dag var lögreglu tilkynnt um að piltar væru að fara sér á voða á bílastæði við verslunarmiðstöð í Kópavogi. Voru piltarnir að draga hvorn annan í innkaupakerri sem þeir höfðu bundið við vespuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu
Fréttir
Í gær

Hló og grét þegar hún las verklagsreglur KÍ um ofbeldi í skólum – „Þetta er svo fíflalegt að það er engu lagi líkt“

Hló og grét þegar hún las verklagsreglur KÍ um ofbeldi í skólum – „Þetta er svo fíflalegt að það er engu lagi líkt“
Fréttir
Í gær

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær