fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Fimmta mislingatilfellið staðfest

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 8. mars 2019 17:17

Bólusetning veitir góða vernd gegn þessum lífshættulega sjúkdómi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í dag staðfesti Veirufræðideild Landspítala nýtt mislingatilfelli og er það fimmta tilfellið sem staðfest hefur verið frá því 18. febrúar sl. Umræddur einstaklingur komst í snertingu við þann aðila sem kom með flugi til Egilsstaða þann 15. febrúar og greindist síðar með mislinga.“

Þetta kemur fram á vef Landlæknis. Þar segir enn fremur að sóttvarnalæknir hafi gripið til varúðarráðstafana og bólusetning gegn mislingum verður í boði um helgina fyrir forgangshópa á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi.

Upplýsingar um staðsetningar er að finna á vef Heilbrigðisstofnunar Austurlands Opnast í nýjum glugga og á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins Opnast í nýjum glugga.

Hjúkrunarfræðingar svara fyrirspurnum í síma 1700 allan sólarhringinn alla daga vikunnar, segir á vef embættissins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi