fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Umboðsmaður Alþingis skráir mál númer 10.000 í málaskrá

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 7. mars 2019 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var 10.000 málið skráð í málaskrá Umboðsmanns Alþingis. Þetta kemur fram á vefsíðu embættisins. Þar segir að Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður, hafi sagt að viðfangsefni  umboðsmanns sé: „fyrst og fremst að hafa eftirlit með því að borgararnir njóti þeirra réttinda og fyrirgreiðslu sem Alþingi hafi ákveðið og að stjórnsýslan leysi úr málum þeirra í samræmi við þær reglur sem henni beri að fara eftir.“

Fyrsti umboðsmaður Alþingis var Gaukur Jörundsson sem starfaði frá 1988 til 1998, en þá hætti hann eftir að hann var kjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu. Þá tók Tryggvi við.

Tímamóta málið er með málsnúmerið 10000/2019.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi