fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Trylltur flugdólgur um borð í vél Icelandair í morgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átök brutust út um borð í vél Icelandair á morgun á leið til Stokkhólms, fyrir flugtak. Þurfti að leita aðstoðar lögreglu vegna manns sem var í annarlegu ástandi um borð og lét öllum illum látum. Olli þetta um 30 mínútna seinkun á fluginu en maðurinn var handtekinn og leiddur frá borði.

Þetta staðfestir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingarfulltrúi Icelandair:

„Ég get staðfest að óskað hafi verið eftir lögreglu til að aðstoða við að koma farþega í annarlegu ástandi frá borði vélar sem var á leið til Stokkhólms í morgun. Viðkomandi var vísað frá borði áður en vélin fór í loftið og olli þetta 30 mínútna seinkun á fluginu.“

Ábending hefur borist frá heimildarmanni DV um að maðurinn hafi slegið lögregluþjón og verið leiddur í járnum út úr flugvélinni. Þetta hefur ekki fengist staðfest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi