fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Vopnað rán í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. mars 2019 12:25

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hafði samband við lögreglu um hálfníuleytið í morgun og sagðist hafa verið rændur í Hafnarfirði. Maðurinn sagðist hafa ekið öðrum manni bæjarleið og eftir aksturinn hafi maðurinn dregið upp hníf,  ógnað honum og tekið veski hans og fleira.  Málið er í rannsókn.

Kom þetta fram í dagbók lögreglunnar laust fyrir hádegi. Segir einnig frá því að um hálfsjöleytið í morgun var bíll stöðvaður á Reykjanesbraut. Hann reyndist vera ótryggður og voru skráningarmerki klippt af. Snemma í morgun voru tveir bílar stöðvaðir og ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Í gær

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Í gær

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Í gær

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur