fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Löggan tók Pál Magnússon í gegn: „Ég ók skömmustulegur á brott“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. mars 2019 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ánægður með ákveðna og árvökula lögreglumenn á Suðurnesjum. Hann var látinn blása í áfengismæli í morgun og fékk síðan áminningu fyrir óæskilega hegðun undir stýri. Páll tók þessu vel og skrifaði léttan pistil um reynslu sína:

Tvöföld áminning! Það var traustvekjandi að hitta fyrir árvökula lögreglumenn við Grindavíkurafleggjarann í morgun. Allir bílar stöðvaðir og ökumenn látnir blása! Þegar ég var búinn að því þurfti ég að bíða aðeins og kíkti á símann. Þá var bankað aftur á bílrúðuna og ég leit upp og sagðist vera búinn að blása. “Ég veit það”, sagði löggan hvassyrt, “en þú átt ekki að nota símann undir stýri!” Ég ók skömmustulegur á brott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Í gær

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“