fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Bíll fiskikóngsins fundinn: „Þökk sé DV“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 1. mars 2019 23:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bíllinn er fundinn, þökk sé DV,“ sagði Kristján Berg, alsæll í samtali við DV. Glæsilegum fjölskyldubíl hans, Range Rover, var stolið en hinir ósvífnu þjófar brutust inn í hús hans og fóru þaðan með bíllykilinn. Kristján auglýsti eftir bílnum á Facebook-síðu sinni en tilkynningin var líka birt á dv.is þar sem rætt var við Kristján. Þá tóku netheimar við sér og einn lesandi DV sem hafði séð til bílsins hafði samband við Kristján.

Kristján hafði samband við lögregluna sem fór á vettvang og lagði hald á bílinn. Bíllinn er nú kominn aftur í hendur Kristjáns. Aðspurður hvort einhverjir hafi verið handteknir vegna málsins segir Kristján:

„Nei, veit ekki um handtökur. Vil heldur ekki blanda mér í svona vitleysu. Hef nóg með mína fjölskyldu og fyrirtæki. Á sex börn og lifi normal fjölskyldulífi. Hef engum gert neitt illt. Skulda engum neitt. Þetta stuðar mig, mína vini og mína fjölskyldu.“

Kristján og DV þakka lesendum DV kærlega fyrir að dreifa fréttinni með þeim árangri að bíllinn er kominn í leitirnar. 

Sjá fyrri frétt um málið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim