fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 13:52

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður í Klettaskóla, sérskóla fyrir nemendur með þroskahömlum, greindist með berkla í síðustu viku. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins en þar segir að allir nemendur og starfsfólk muni fara í próf til að kanna hvort þeir hafi smitast.

Berklar geta verið lífshættulegur sjúkdómur en algengasti orsakavaldurinn eru bakteríur. Lyf eru til við sjúkdómnum sem var algengur hér á landi um aldamótin 1900.

Í frétt Fréttablaðsins er haft eftir Árna Einarssyni, skólastjóra Klettaskóla, að skólinn sé í samstarfi við embætti sóttvarnarlæknis vegna málsins. Hann kveðst hafa sent erindi á foreldra vegna málsins en ekki er talin mikil hætta á smiti í skólanum. Nemendur verða sendir í próf en þrjá daga tekur að fá niðurstöður úr því.

„Ég skil það vel að fólk vilji vita þetta strax og vilji drífa í þessu, en það er ekki að missa af neinu. Það er ekki verið að taka neina á­hættu eða tefla neinu í tví­sýnu. Þvert á móti er verið að gera þetta á eins öruggan hátt og hægt er,“ segir Þór­ólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Í gær

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Í gær

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið

Kattaeigendur í Árbænum óttaslegnir vegna manns sem veiðir ketti – DÝR og MAST komin í málið
Fréttir
Í gær

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“
Fréttir
Í gær

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur

Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“