fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Einar varar við svikahröppum: „Fjölmargir sem hafa tapað fjárhæðum á þessu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. febrúar 2019 15:35

Í síðustu frétt um Einar var hann ranglega kallaður Einar Ósk. Það leiðréttist hér með.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þorsteinsson, fréttamaður RÚV, varar á Facebook-síðu sinni við bíræfnum svikahröppum sem misnota gott orðspor Kastljóss. Nokkurs konar falsfréttir ganga um netheima þar sem reynt er að blekkja fólk til að græða á Bitcoin.

DV hefur áður fjallað um slíkar svikamyllur en Einar bendir réttilega á slíkar síður séu aftur komnar á kreik. „Þá er þetta fjársvikadæmi farið á fullt aftur. Núna eru ansi margir að senda mér skilaboð og forvitnast um þetta. Því miður eru fjölmargir sem hafa tapað fjárhæðum á þessu. Vinsamlegast tilkynnið þessar síður sem „svikasíður“ ef þetta birtist á FB ykkar,“ segir Einar.

Ein vinkona Einars á Facebook spyr hvernig nokkur maður gæti mögulega haldið þetta eðlilegar fréttir. Einar svarar því. „Það er einfaldlega ástæða fyrir því að falsfréttir virka. Það eru margir þarna úti sem eiga erfiðara með að sjá í gegnum lygar. Hvað þetta bitcoin-rugl varðar þá sýnist mér þetta gjarnan vera fólk sem hefur ekki fullkomið vald á íslensku og áttar sig ekki á því að textinn er illa skrifaður. Þetta er óskaplega ljótt og sorglegt að heyra í fólki sem fellur í gildruna,“ segir Einar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram