fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Bjórinn á Íslandi dýrari en annars staðar

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 25. maí 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bjórdrykkju­menn á leið til Íslands ættu kannski að endurskoða málið áður en þeir panta bjór fyrir mannskapinn,“ seg­ir í frétt hjá miðlinum Nine en þar var birt könnun frá ferðaskrifstofunni Intrepid Travel um verð á bjór í ýmsum löndum.

Könnunin reiknaði út hversu marga bjóra væri hægt að fá á veitingastöðum fyrir 20 ástralska dollara eða rúmlega 1600 íslenskar krónur og var bjórinn sagður langdýrastur á Íslandi.

Á móti er hann sagður ódýr í Egyptalandi, Mexíkó, Mýranmar, Kenýu og Búrma en ódýrasta bjórinn að finna í Víetnam og kostar stykkið þar um 108 krónur á meðan íslenski kostar um 1200 kr.

Velkomin to Iceland

A post shared by Helen Loo (@looloohlemon) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Umfangsmikil leit í Noregi að bandarískum blaðamanni

Umfangsmikil leit í Noregi að bandarískum blaðamanni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Í gær

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Segja útlit fyrir að gosinu sé lokið

Segja útlit fyrir að gosinu sé lokið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“