fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Ekki hægt að víkja Klausturþingmönnum úr starfi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. desember 2018 09:19

The six MP's. From left, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ólafur Ísleifsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Karl Gauti Hjaltason and Bergþór Ólason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er bara ráðgefandi álit og þótt það verði þeim mjög óhagstætt breytir það ekki því að það eru þingmennirnir sjálfir sem ákveða hvort þeir segja af sér eða ekki,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Ólafur á þarna við þá ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að vísa máli sexmenninganna á barnum Klaustur til siðanefndar Alþingis. Þó að álitið verður þeim óhagstætt verður ekki að hægt að víkja þeim úr starfi. Nefndin kemur til með að skila ráðgefandi áliti til forsætisnefndar.

„Það er þó ekki að sjá að hægt verði að gera mikið með það álit,“ segir Ólafur sem bætir við að Alþingi geti lítið gert. „En ef úrskurður siðanefndar verður umræddum þingmönnum óhagstæður er það auðvitað áfellisdómur yfir þeim. Það mun þó ekki hafa neinar beinar afleiðingar varðandi stöðu þeirra,“ segir Ólafur og bætir við að þingmenn verði sjálfir að sjá sóma sinn í að segja af sér þingmennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn
Fréttir
Í gær

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Í gær

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“