fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Stóru Málin: Helgi Hrafn segir það vanta að íslenskir stjórnmálamenn skammist sín

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 29. desember 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að það vanti í íslenska stjórnmálamenningu að þegar þingmenn séu gripnir við að ljúga eða fari með rangt mál að þeir skammist sín.

Helgi Hrafn Gunnarson var gestur hjá Stóru málunum og ræddi hann meðal annars umræðuna sem Jón Þór Þorvaldsson, þingmaður Miðflokksins, hóf á Alþingi og í fjölmiðlum landsins varðandi yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um réttindi innflytjenda. Helgi Hrafn segir að umræðan varðandi yfirlýsinguna sé að mestu leyti byggð á rangfærslum og eingöngu gerð til að reyna gera yfirlýsinguna tortryggilega.

Í þættinum var einnig rætt Klaustursmálið og hvernig þingmenn Miðflokksins brugðust við, meðal annars að draga einstaklinginn sem tók upp samtal þeirra fyrir dómstóla. Það eru nokkrar tegundir af óheiðarleika sem tilheyra bara standard vopnabúri í pólitík og þykir ekki bara í lagi að nota, heldur líka svolítið töff að nota og eitt af því er útúrsnúningur og afvegaleiðing.“  Segir Helgi Hrafn.

Hér að neðan má sjá viðtalið við Helga Hrafn í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu