fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Bílafloti sendiráða Íslands: Rándýr BMW í Peking en ódýr Renault í Nýju Delí

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sendiráð Íslands um gjörvallan heim hafa fjárfest í bifreiðum undir starfsmenn sendiráðanna fyrir tæplega 100 milljónir króna. Alls hefur 21 bifreið verið keypt en þrjár bifreiðar hafa verið teknar á rekstrarleigu. Það eru sendiráðin í Ottawa, Winnipeg og Berlín sem eru að leigja bíla fyrir 626–702 þúsund krónur á ári. Kaupin á bifreiðunum fara í gegnum sjálft utanríkisráðuneytið en athygli vekur að bifreiðar sendiráðanna eru misjafnar að gæðum milli landa. Þannig kostnaði sendiráðsbifreiðin í Peking 7,6 milljónir króna og er af gerðinni BMW 525 Li. Á meðan þarf sendiráðið í Nýju Delí í Indlandi að gera sér að góðu bifreið af gerðinni Renault Duster sem kostaði rétt rúmlega eina milljón króna. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn DV frá utanríkisráðuneytinu.

(Kort af heiminum með litlum bílum)

Moskva – VW Touran Tdi – 2.158.286

VW Touran Tdi – Moskvu

 

 

 

 

 

Genf – BMW 530 – 6.135.428

BMW 530 – Genf

 

 

 

 

 

 

 

Nuuk – Hyundai SantaFe 2,2 CRDI aut. 4wd – 6.530.061

Hyundai Santa Fe – Nuuk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýja Delí – Renault Duster – 1.050.301

Renault Duster – Nýju Delí

 

 

 

 

 

 

Washington – Lincoln Continental Livery – 4.740.190

Lincoln Continental Livery – Washington

 

 

 

 

 

 

 

 

London – BMW G12 740 Li Saloon B58 – 6.541.811

BMW G12 – London

 

 

 

 

 

 

 

 

Peking – BMW 525 Li – 7.621.192

BMW 525 Li – Peking

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“
Fréttir
Í gær

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“
Fréttir
Í gær

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða