fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
FréttirPressan

Segja að Arnar Birkir Hálfdánsson sé búinn að semja við SønderjyskE í danska handboltanum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 05:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Birkir Hálfdánsson er sagður vera á leið frá Fram til SønderjyskE í Danmörku. Arnar hefur verið lykilmaður í liði Fram og því mikil blóðtaka fyrir Fram að missa hann en að sama skapi er hann góður liðsstyrkur fyrir SønderjyskE.

JydskeVestkysten skýrir frá þessu í dag. Þar kemur fram að Arnar hafi verið til reynslu hjá félaginu fyrr í vor og hafi sýnt góða frammistöðu. Haft er eftir íþróttastjóra SønderjyskE, Simon Lindhardt, að liðið sé búið að semja við einn þeirra leikmanna sem voru til reynslu hjá því í vor en hann vildi þó ekki staðfesta að það væri Arnar.

JydskeVestkysten segist hafa heimildir fyrir að það sé Arnar sem er búinn að semja við liðið og leiki með því á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump sagði að Tucker Carlson hafi beðið hann afsökunar – Fjölmiðlamaðurinn kannast þó ekkert við það

Trump sagði að Tucker Carlson hafi beðið hann afsökunar – Fjölmiðlamaðurinn kannast þó ekkert við það
Pressan
Fyrir 5 dögum

16 ára afmælið breyttist í martröð eftir að hún gleymdi að loka Facebook-viðburðinum fyrir ókunnuga

16 ára afmælið breyttist í martröð eftir að hún gleymdi að loka Facebook-viðburðinum fyrir ókunnuga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í mál við vinnuveitanda út af kynþáttamismunun – Sneru sólbrún til baka úr óleyfilegu sumarfríi og voru rekin

Í mál við vinnuveitanda út af kynþáttamismunun – Sneru sólbrún til baka úr óleyfilegu sumarfríi og voru rekin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lögreglan bjargaði 21 barni frá hjónum sem eignuðust þau með staðgöngumæðrun – „Lyktar af mansali“

Lögreglan bjargaði 21 barni frá hjónum sem eignuðust þau með staðgöngumæðrun – „Lyktar af mansali“
Pressan
Fyrir 1 viku

Er frétt um klámfengið bréf Trumps til Epstein að sameina MAGA-hreyfinguna aftur? – „Bandið er aftur komið saman“

Er frétt um klámfengið bréf Trumps til Epstein að sameina MAGA-hreyfinguna aftur? – „Bandið er aftur komið saman“
Pressan
Fyrir 1 viku

Öldungur handtekinn fyrir að skjóta leigubílstjóra vegna ágreinings um fargjaldið

Öldungur handtekinn fyrir að skjóta leigubílstjóra vegna ágreinings um fargjaldið
Pressan
Fyrir 1 viku

Flugfarþegi notaði nýstárlega aðferð til að fá meira fótapláss á kostnað annars

Flugfarþegi notaði nýstárlega aðferð til að fá meira fótapláss á kostnað annars
Pressan
Fyrir 1 viku

Leikkona harðlega gagnrýnd fyrir að nota sæði eiginmannsins eftir skilnaðinn og án hans samþykkis

Leikkona harðlega gagnrýnd fyrir að nota sæði eiginmannsins eftir skilnaðinn og án hans samþykkis