fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Hélt að blaðberi með höfuðljós væri innbrotsþjófur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. apríl 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Örn Garðarsson varaði við innbrotsþjófi á Nesvegi í vikunni en hann tjáði sig í Facebook-hópnum Vesturbærinn.

„Hér neðst á Nesvegi gengu menn um með höfuðlukt og reyndu að finna sér leið inn í nærliggjandi hús klukkan 2 í nótt: Tékkuðu á gluggum og hurðum. Lögreglunni var gert viðvart án teljanlegra viðbragða. Nágranni sem varð vitni lét okkur vita rétt í þessu.“

Fljótlega kom í ljós að blaðberi Fréttablaðsins fer snemma af stað eða rétt eftir miðnætti og leystist gátan þegar greint var frá því að blaðberinn væri ávallt með höfuðljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Enn hlýrra loft í kortunum í dag

Enn hlýrra loft í kortunum í dag